B listi – Framsóknarfélags Seyðisfjarðar og frjálslyndra

4. maí 2018 vefstjori 0

B-listi Framsóknarfélags Seyðisfjarðar og frjálslyndra, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram munu fara laugardaginn 26. maí n.k. var birtur fyrr í kvöld. Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíður listans Meira

Auglýsing frá kjörstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar

25. apríl 2018 vefstjori 0

Auglýsing frá kjörstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar um framboðsfrest og móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 26. maí 2018.  Frestur til að skila inn framboðslistum vegna sveitarstjórnarkosninga Meira

Blakmót um helgin

14. apríl 2018 Örvar Jóhannsson 0

Um helgina, laugardaginn 14. apríl og sunnudaginn 15. apríl, heldur blakdeild Hugins Íslandsmót í krakkablaki fyrir 5. og 6. flokk.
Þar verður til sölu kaffi og heimabakað og Seyðfirðingar hvattir til að kíkja við, fylgjast með þessum upprennandi blökurum og kíkja á „kaffihúsið“ í leiðinni.