Fréttir af aflabrögðum

22. febrúar 2017 Örvar Jóhannsson 0

Vegna sjómannaverkfalls sem stóð frá 14. desember til 19. febrúar s.l., þegar nýir kjarasamningar sjómanna við SFS voru samþykktir, hefur eðli málsins samkvæmt verið lítið að frétta af aflabrögðum. Ekki leið þó á löngu þar til fiskveiðiflotinn hélt til veiða eftir að niðurstöður úr atkvæðagreiðslum lá fyrir…