Máni og Binni spá í leiki helgarinnar

4. mars 2017 Örvar Jóhannsson 0

Máni, formaður knattspyrnudeildar Hugins og Brynjar, þjálfari meistaraflokks láta reyna á spádómsgáfur sínar á seðli helgarinnar í Enska boltanum. Það verður spennandi að sjá hvor þeirra hefur betur og heldur áfram um næstu helgi.

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hugins

26. febrúar 2017 Örvar Jóhannsson 0

Aðafundur knattspyrnudeildar Hugins verður haldinn í Hugins-herberginu á efri hæð íþróttamiðstöðvarinnar miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Allt áhugafólk um knattspyrnu á Seyðisfirði er hvatt til að mæta.