Opinn fundur hjá B-lista

18. mars 2018 vefstjori 0

Framsóknarfélag Seyðisfjarðar
(B-listi framsóknar-, samvinnu- og félagshyggjufólks)
boðar til opins fundar mánudaginn 19. mars kl. 17:00
í fundarsal Hafnargötu 28(Silfurhöllin).
Efni fundarins eru bæjarmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar
sem munu fara fram laugardaginn 26. maí n.k.