Hjörtur sigraði

Það var Hjörtur sem hafði betur í getraunaspá síðustu helgar, hann fékk 6 rétta.  Máni fékk 4 rétta og lauk þar með sinni þáttöku í leiknum í bili, hann skoraði á nágranna sinn Jóa Stebba Jó til að tak við keflinu.   Leikir laugardagsseðilsins að þessu sinni eru annars vegar leikir í undankeppni HM 2018 og hins vegar leikir í 2. deild í Englandi.  Við þökkum Mána fyrir þáttökuna og bíðum spennt eftir úrslitum þessa seðils.

1. Svíþjóð – Hv. Rússland
H: Öruggur sigur Svía  – 1.
J: Svíar merja sigur – 1.
2. Búlgaría – Holland
H: Verður strembið fyrir Holland en sett samt.  –  2.
J: Hollendingar landa sigri í jöfnum leik – 2.
3. Sviss – Lettland
H: Sviss er of sterkt fyrir Lettland.  –  1.
J: Sviss fer létt með Lettana – 1.
4. Portúgal – Ungverjaland
H: Ronaldo of félagar taka þetta.  –  1.
J: Ronaldo með tvö – 1.
5. Belgía – Grikkland
H: Belgía með eitt af sterkustu liðum heims.  –  1.
J: Jafn leikur, Fellaini skorar enda sjóðandi heitur – 1.
6. Kýpur – Eistland
H: Heimasigur í jöfnum leik.  –  1.
J: Eistarnir lauma inn einu í lokinn – 2.
7. Bury – Fleetwood
H: Útisigur.  –  2.
J: Fleetwood í baráttu um umspilssæti, útisigur – 2.
8. Charlron – MK Dons
H: Heimasigur.  –  1
J: Steindautt jafntefli í uppkasti – x
9. Chesterfield – Rochdale
H: Chesterfield er ekki með sterk lið.  –  2.
J: Chesterfield við botninn, útisigur – 2.
10. Coventry – Bristol Rovers
H: Coventry á leið í d deildinna.  –  2.
J: Coventry komnir með nýjann stjóra, heimasigur -1.
11. Gillingham – Peterboro
H: Öruggt jafntefli.  –  X.
J: Paul mágur minn er frá Peterboro, útisigur fyrir hann – 2.
12. Northamton – Oxford Utd.
H: Jafnleikur en sett.  –  1.
J: Northamton þarf sigur, heimasigur – 1.
13. Wimbledon – Southend
H: jöfn lið en set – 2.
J: Southend nær að hanga á jafntefli – x.

HjörturJóhann
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Svíþjóð - Hv. Rússland
Búlgaría - Holland
Sviss - Lettland
Portúgal - Ungverjaland
Belgía - Grikkland
Kýpur - Eistland
Bury - Fleetwood
Charlton - MK Dons
Chesterfield - Rochdale
Coventry - Bristol Rovers
Gillingham - Peterboro
Northampton - Oxford Utd.
Wimbledon - Southend
X
1
1
2
1
1
2
X
X
1
X
2
2
1
2
1
1
1
1
2
1
2
2
X
1
2

Við minnum á getraunanúmer Hugins sem er 710 og rennur hluti af hverri seldri röð sem skráð er á þetta númer til Hugins.

Engin athugasemd, vertu fyrst/ur...

Skildu eftir athugasemd


*