Brynjar og Máni spreyta sig á nýjan leik

Þeir félagar Máni og Binni riðu ekki feitum hesti frá spám sínum um síðustu helgi, og skiluðu spárnar þeim hvorum um sig 5 réttum og etja því kappi að nýju.  Talsvert meiri munur er á spám þeirra að þessu sinni en var fyrir viku og verður því spennandi að sjá hvort þeir muni báðir spreyta sig að viku liðinni eða annar muni skora á nýjan keppanda.
Líkt og áður má sjá mat þeirra á seðli helgarinnar hér að neðan ásamt þeirra ágiskunum.

1. Arsenal – Lincoln
M: Hef enga trú á að Lincoln fara að vinna Arsenal í bikarnum þó svo þeir hafi staðið sig frábærlega hingað til. – 1
B: Arsenal hljóta að fara að vinna leik – 1
2. Bournemouth – West Ham
M: Þarfnast ekki útskýringa COYI!!!! – 2
B: Máni Heldur með WH svo að ég verð að setja X – X
3. Everton – W.B.A.
M: Lukaku setur hann enda er hann í mínu draumaliði. – 1
B: Þetta er klárt – X
4. Hull – Swansea
M: Líklegt að annað liðið fari niður jafnvel bæði, jafntefli líkleg niðurstaða. – X
B: Gylfi hlýtur að fara að tapa.. – 1
5. Aston Villa – Sheff.Wed.
M: Villa að hrökkva í gang eftir öll kaupin í janúar, Wednesday í top baráttu og góða möguleika á að fara upp. – X
B: Birkir B meiddur. – 2
6. Barnsley – Ipswich
M: Gamli West Ham leikmaðurinn Freddie Sears setur hann en Barnsley eru sterkir heima, jafntefli liggur í loftinu. – X
B: Ipswich eru stórveldi. Eða hvað.. – 1
7. Burton Albion – Nott.Forest
M: Nágrannar mínir bjuggu í Nottingham og þeir taka amk stig. – X
B: Get ekki tippað á NF. – 1
8. Cardiff – Birmingham
M: Warnock kann þetta og kominn með Cardiff á rétt ról. – 1
B: Aron nýbúinn að raka sig aftur og skorar. – 1
9. Leeds – Q.P.R.
M: QPR stela stigi í restina og fara glaðir heim. – X
B: Les Ferdinand hlýtur að fara að skora fyrir QPR.. – 2
10. Newcastle – Fulham
M: Newcastle er besta liðið í deildinni og sigra örugglega. – 1
B: Eru Newcastle ekki besta liðið í þessari deild.. – 1
11. Norwich – Blackburn
M: Siggi bró lofaði stigi, það hlýtur þá að standa. – X
B: Blackburn eru enn að jafna sig eftir að Shearer fór frá þeim. – 1
12. Preston – Reading
M: Hef alltaf trú á Preston. – 1
B: Reading eitt mesta íslendingalið í enska.. – 2
13. Wigan – Bristol City
M: Hörður kominn í liðið og þeir taka stig. – X
B: Vantar fleiri jafntefli á seðilinn svo að ég set X – X

MániBinni
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Arsenal - Lincoln
Bournemouth - West Ham
Everton - W.B.A.
Hull - Swansea
Aston Villa - Sheff.Wed.
Barnsley - Ipswich
Burton Albion - Nott.Forest
Cardiff - Birmingham
Leeds - Q.P.R.
Newcastle - Fulham
Norwich - Blackburn
Preston - Reading
Wigan - Bristol City
1
2
1
x
x
x
x
1
x
1
x
1
x
1
x
x
1
2
1
1
1
2
1
1
2
x

Við minnum við á getraunanúmer Hugins sem er 710 og rennur hluti af hverri seldri röð sem skráð er á þetta númer til Hugins.

Engin athugasemd, vertu fyrst/ur...

Skildu eftir athugasemd


*