Aðalheiður Borgþórsdóttir ráðin bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar

1. ágúst 2018 0

Á fundi bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag var samþykkt að ráða Aðalheiði Borgþórsdóttur í starf bæjarstjóra, að því er fram kemur í fréttatilkynningu á Facebooksíðu Seyðisfjarðarlistans. Meira

Skoðanakönnun

Færð á Austurlandi

Af vef Vegagerðarinnar
%d bloggers like this: